Kosningasigur Nýrrar-Sýnar í Vesturbyggð

Ný – Sýn fékk fjóra menn kjörna í Vesturbyggð í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum eða 54,3% atvæða. Þetta kemur fram á vef Rúv. Sjálfstæðiflokkurinn og óháðir fengu 45,7% og þrjá menn inn, þeir voru einir í framboði fyrir fjórum árum og töpuðu því meirihluta sínum.

Iða Marsibil Jónsdóttir leiðir lista Nýrrar – Sýnar en Friðbjörg Matthíasdóttir lista Sjálfstæðisflokks og óháðra.

Margrét Lilja

milla@bb.is

DEILA