Í-listinn fundar með Súgfirðingum

Í kvöld, þriðjudaginn 15. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að funda með Súgfirðingum. Fundurinn hefst kl. 20:00 og fer fram í Félagsheimili Súgfirðinga. Frambjóðendur Í-listans munu ræða stefnumál listans við Súgfirðinga og taka við ábendingum um hvernig gera má gott samfélag betra.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Sæbjörg

sabjorg@gmail.com

 

DEILA