Hálkan hrellir landann

Það verður suðlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s í dag og dálítil él, en austlægari í kvöld og styttir upp. Norðaustan 8-15 m/s á morgun og bjart með köflum, en él annað kvöld. Hiti um frostmark. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að hálkan haldi áfram að hrella landann enn um sinn og landsmenn hvattir til að fara varlega í umferðinni hvort sem þeir fara um fótgangandi eða á bílum.

DEILA