Háskólasetur: Vísindaporti aflýst

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að aflýsa Vísindaporti sem vera átti á morgun föstudag.