Áramótabrennur á Vestfjörðum

Sýslumaðurinn á Vestfjörðum hefur gefið út leyfi fyrir eftirtöldum brennum nú um áramótin 2019-2020:

Vesturbyggð Undir Geirseyrarmúla á Patreksfirði 31.12.2019 kl. 20:30 Vesturbyggð

Vesturbyggð Í gryfju við Völuvöll, Bíldudal 31.12.2019 kl. 20:30 Vesturbyggð

Tálknafjörður Naustatangi í Tálknafirði 31.12.2019 kl. 20:30
Tálknafjarðarhreppur

Flateyri Við smábátahöfn á Flateyri 31.12.2019
kl. 20:30 Ísafjarðarbær

Suðureyri Á Hlaðsnesi við lónið, innanvert við Suðureyri 31.12.2019 kl. 20:30
Ísafjarðarbær

Ísafjörður Á Hauganesi í Skutulsfirði 31.12.2019
kl. 20:30 Ísafjarðarbær

Þingeyri Á Þingeyrarodda, norðan við Víkingasvæði 31.12.2019
kl. 20.20 Ísafjarðarbær

Hnífsdalur Á Árvöllum í Hnífsdal 31.12.2019
kl. 20:30 Ísafjarðarbær

Súðavík Fjöruborð fyrir neðan Grunnskólann í Súðavík 31.12.2019 kl. 20:30
Súðavíkurhreppur

Reykhólahreppur Sorpsvæði á Reykhólum. 31.12.2019 kl. 20:00
Reykhólahreppur

Drangsnes Mýrarholt 31.12.2019
kl. 20:00 Björgunarsveitin Björg á Drangsnesi

Bolungarvík Hreggnasi eða sandur við syðri enda gamla flugvallarins í Bolungarvík 31.12.2019
kl .20:30 Bolungarvíkurkaupstaður

Hólmavík Skeljavíkurgrundir 31.12.2019
kl. 18:00 Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík