Ísafjörður – Blak um helgina

Mikið verður um að vera í blakinu helgina 30.nóv-1.des á Ísafirði.

Laugardaginn 30.nóvember taka Vestra konur á móti Þrótti Rvk b í 1.deildinni.
Og kl.16 sama dag eigast við Vestri og Þróttur Nes í Mizuno deild karla.

Sunnudaginn 1.des kl.13.45 eigast við Vestri og Afturelding X í 1.deild kvenna.

Óskum við liðunum okkar góðs gengis um helgina og vonumst að sjálfsögðu eftir fleiri stigum í hús
Þurfum á ykkar stuðning að halda
ÁFRAM VESTRI