Mánudagur 21. október 2024



Samfylkingin: samkeppni um efstu sætin

Gylfi Þór Gylfason, Ísafirði tilkynnti nú síðdegis að hann gæfi kost á sér í efstu sæti lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjödæmi fyrir...

Arna Lára á leið í framboð

Arna Lára Jóns­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Ísa­fjarðar, hef­ur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi. 

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Að bjarga brotinni byggð

Það ósætti sem ríkir í sveitarstjórnarmálum í Strandabyggð hefur trúlega ekki farið fram hjá mörgum.  Rót þess er meðal annars það framferði...

 Ánægjulegar fréttir af Gefum íslensku séns

Það telst frekar líklegt að íbúar Vestfjarða, allavega norðanverðra Vestfjarða, hafi heyrt af átakinu Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag. Það er...

Atvinnurógur Kristófers um skemmtiferðaskipageirann

Í ár hefur íslensk ferðaþjónusta glímt við áskoranir vegna eldsumbrota, harðnandi samkeppni og verðlags en við þær aðstæður hefur geirinn venjulega þétt...

Varði ekki viðsnúninginn

Fróðlegur fundur var haldinn í húsakynnum okkar sjálfstæðismanna í Kópavogi á laugardaginn þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins,...

Íþróttir

Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...

Tufa og Vladan þjálfa hjá knattspyrnudeild Vestra

Vladimir Tufegdzic eða Tufa eins og hann er jafnan kallaður og Vladan Djogatovic hafa tekið til starfa hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Vestra. Tufa...

Skíðaþing var haldið á Ísafirði

75. ársþing Skíðasambands Íslands (SKÍ) var haldið á Ísafirði, dagana 20. til 21. september sl. Þingið var haldið...

Bæjarins besta