Dynjandisheiði: þungatakmörkun aflétt

Unnið að vegagerð á Dynjandisheði í lok febrúar 2024. Myndir: Kristinn H. Gunnarsson.

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Vestfjarðarvegi (60)  yfir Dynjandisheiði var aflétt í morgun miðvikudaginn 22. maí. 2024 kl. 06:00.

Fyrir helgi voru settar á 10 tonna þungatakmarkanir á Dynjandisheiði, en .eim hefur nú verið aflétt.

DEILA