Bíldudalsvegur : 10 tonna ásþungi

Frá Bíldudalsvegi. Mynd: Fréttablaðið.

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bíldudalsvegi (63) frá Flugvallarafleggjara að vegamótum á Dynjandisheiði var breytt úr 5 tonnum í 10 tonn í dag fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 08:00.

DEILA