Þungatakmarkanir á Ströndum

Mynd: Vegagerðin.

Vegagerðin hefur tilkynnt að settur verði 5 tonna ásþunga á Strandaveg (643) frá Bjarnafirði í Norðurfjörð og eins á Drangsnesveg 645) frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð. kl. 10 í dag þriðjudaginn 23. apríl.

DEILA