Spáðu í framtíðina

Háskóladagurinn verður haldinn í Menntaskólanum á Ísafirði 13. mars frá kl. 12:30-14:00.

Fulltrúar sjö háskóla á Íslandi auk Háskólaseturs Vestfjarða verða á staðnum .


Vörumessa nemenda Menntaskólans í hönnun og nýsköpun verður í húsnæði Vestfjarðastofu að Sindragötu 12 frá kl. 13:00-16:30 þennan sama dag, þar sýna ungir frumkvöðlar hugmyndir sínar og vörur.


Opið hús verður fyrir grunnskólanema frá kl. 10-12 í Menntaskólanum á Ísafirði, allir grunnskólanemar velkomnir í kynningu og skoðunarferð um húsnæði skólans.

DEILA