Handbolti : fyrsti heimaleikur Harðar á þessu ári

Fyrsti heimaleikur ársins hjá meistaraflokk Harðar á Ísafirði er næsta laugardag, þann 10. febrúar, kl 16.00 þar sem Hörður mætir Fjölnir í Grilldeild karla.

Við eigum von á spennandi leik og vonumst til að sjá sem flesta!
Öll velkomin og frítt inn.

DEILA