Baldur: fyrri ferð á morgun fellur niður

Fyrri ferð ferjunnar Baldurs ellur niður á morgun, mánudaginn 13. febrúar kl.9 frá Stykkishólmi og 12 frá Brjánslæk vegna veðurs.

Óvissa er með seinni ferð Baldurs á morgun, kl. 15 frá Stykkishólmi og kl. 18 frá Brjánslæk.

Bent er á að fylgjast með fréttum varðandi seinni ferðina á heimasíðu Sæferða ehf eða á facebook.

Eins og staðan er núna,  þá er mun betra útlit með siglingar á þriðjudaginn segir í tilkynningu frá Sæferðum.

DEILA