Baldur: ferðir falla niður í dag

Breiðafjarðarferjan Baldur.

Ferðir ferjunnar Baldurs falla niður í dag, þriðjudaginn 7. febrúar vegna veðurs og ölduhæðar.

Fram kemur í tilkynningu frá Sæferðum að betra útlit er með siglingar á morgun miðvikudag.

DEILA