Baldur: ferðin sunnudag fellur niður

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að því miður verði að fella niður ferðina á morgun, sunnudaginn 22.01.23, sökum óhagstæðra veður – og ölduspár.

DEILA