Baldur: aukaferð á morgun

Breiðafjarðarferjan Baldur.

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að aukferð verður með Baldri á morgun, þriðjudaginn 24. janúar 2023

Frá Stykkishólmi kl. 9:00

Frá Brjánslæk kl. 12:00

Seinni ferð dagsins skv. áætlun

Frá Stykkishólmi kl. 15:00

Frá Brjánslæk kl. 18:00

Nauðsynlegt að bóka fyrirfram fyrir bíla og farþega

DEILA