Sæferðir: morgunferð aflýst yfir Breiðafjörð

Breiðafjarðarferjan Baldur.

Vegna slæmrar veðurspár þá er fyrri ferð morgundagsins aflýst – kl. 9:00 frá Stykkishólmi og kl. 12:00 frá Brjánslæk.

Miklar líkur eru á að seinni ferðinni verði einnig aflýst, en staðan verður tekin um 11:00 í fyrramálið og í framhaldinu sendar upplýsingar um ferðina.

DEILA