Alvarlegt umferðarslys á Hnífsdalsvegi

Alvarlegt umferðrslys varð á Hnífsdalsveginum fyrr í kvöld og er vegurinn lokaður sem stendur. Tvær bifreiðar munu hafa rekist saman. Búið er að virkja samskiptamiðstöð almannavarna. Fimm manns eru slasaðir og tvö sjúkraflug til Reykjavíkur eru í undirbúningi.

DEILA