M.Í.: tveir umsækjendur um starf skólameistara

Heiðrún Tryggvadóttir, skólameistari M.Í.

Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust tvær umsóknir um embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði.   

Umsækjendur um embættið eru:

  • Anna Jóna Kristjánsdóttir, forstöðumaður
  • Heiðrún Tryggvadóttir, settur skólameistari

Stefnt er að því að ráða í embættið sem fyrst og verður nýr skólameistari skipaður frá áramótum.

DEILA