Baldur: ferðir falla niður í dag

Í tilkyningu frá Sæferðum segir að fella verði niður ferðina yfir Breiðafjörðinn í dag þar sem veðrið er yfir viðmiðum og það lítur ekki út fyrir að það breytist.

Morgundagurinn er í lagi eins og staðan er núna.

DEILA