Ísafjörður: Háskólasetur fær leyfi fyrir stúdentagarða

Byggingarfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur veitt graftrarleyfi fyrir stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. Leyfið nær til jarðvegsskipta samhliða samþykktum byggingaráformum.

Þá hefur einnig verið veitt byggingarleyfi vegna vegna stúdentagarðanna þar sem lagðir voru fram aðaluppdrættir frá KOA arkitektum dags. 19.10.2022 ásamt gátlista og skráningartöflum og gGreinargerð brunahönnunar frá Örugg verkfræðistofa dags. 17.10.2022.

DEILA