Ísafjörður: fjórar umsóknir um starf hafnarstjóra

Ísafjarðarhöfn. Mynd: Ágúst Atlason.

Fjórir sóttu um starf hafnarstjóra Ísafjarðarhafna en umsóknarfestur rann út mánudaginn 24. október.

Umsækjendur voru:

Björn Jóhannsson, hafnsögumaður – Hafnir Ísafjarðarbæjar

Hilmar Kristjánsson Lyngmo, hafnarvörður/skipstjóri – Hafnir Ísafjarðarbæjar

Sigurbrandur Jakobsson, skipstjóri – Fjarðabyggðarhafnir

Sophie Crouch, hótelstjóri – Hótel Eskifjörður

DEILA