Ísafjarðarbær: áfram niðurfelld gatnagerðargjöld á ákveðnum lóðum

Tunguhverfi á Isafirði.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að áfram verði um sérstaka niðurfellingu gatnagerðargjalda að ræða vegna ákveðinna lóða. Niðurfellingin gildi um lóðaúthlutanir á tilgreindum lóðum sem fara fram frá 1. janúar 2022 til og með 31. desember 2023.

Niðurfelling er bundin við eftirtaldar lóðir:
Ártunga (áður Asparlundur) nr. 1,2,3,4,6, Ísafirði
Daltunga (áður Eikarlundur) 2,3,5,4,6,8, Ísafirði
Fífutunga (áður Grenilundur) 4,6, Ísafirði
Tungubraut 2,4,6,8, Ísafirði
Tungubraut 10,12,14 og 16, Ísafirði
Seljaland 17, 18 og 23, Ísafirði
Drafnargata 3, 5, Flateyri
Brimnesvegur 32, 34 Flateyri
Aðalgata 17, 19, 24, Suðureyri
Eyrargata 11, Suðureyri
Dalbraut 6, Hnífsdalur
Ísafjarðarvegur 8, 10, Hnífsdalur

Ártunga (áður Asparlundur) nr. 3,6, Ísafirði
Daltunga (áður Eikarlundur) 2,4,6,8, Ísafirði
Fífutunga (áður Grenilundur) 4, 6, Ísafirði
Tungubraut 10,12,14 og 16, Ísafirði
Seljaland 17, 18 og 23, Ísafirði
Drafnargata 3,5, Flateyri
Brimnesvegur 32, 34 Flateyri
Aðalgata 17, 19, 24, Suðureyri
Eyrargata 11, Suðureyri
Dalbraut 6, Hnífsdalur
Ísafjarðarvegur 8, 10, Hnífsdalur

Fyrir bæjarráði lá erindi frá Teits Magnússonar um niðurfellingu gatnagerðargjalda af lóðinni Ártungu 3 á Ísafirði, en fjárhæð gjaldsins er kr. 6.130.575.

Leggur bæjarráðið til við bæjarstjórn að orðið verði við erindinu.

DEILA