Ísafjarðarkirkja: sr Magnús kominn aftur vestur

Á sunnudaginn, þann 14. ágúst 2022 var messa í Ísafjarðarkirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson kvaddi söfnuðinn en hann hefur þjónað Ísafjarðarkirkju undanfarna tólf mánuði við góðan orðstír. Sr. Magnús Erlingsson er kominn aftur til starfa eftir ársleyfi, er hann þjónaði í Reykjavík.