Súgandafjörður: veginum lokað í kvöld

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að mánudagskvöldið 4.júlí og aðfaranótt 5.júlí á milli kl 23:00 og 6:00 verður veginum í Súgandafirði lokað vegna vinnu við ræsagerð.

DEILA