Knattspyrna: Vestri : HK á morgun, laugardag á Ísafirði

Okkar menn taka á móti HK, sem sitja í sætinu fyrir ofan Vestra, á laugardaginn kemur klukkan 14:00 á Olísvellinum.

Vestri getur jafnað HK, Fylkir og Selfoss að stigum en þau sitja jöfn í öðru til fimmta sæti.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta og styðja dyggilega við strákana.

Minnum á að gengið er inn hjá íþróttahúsinu.

Fyrir þá sem ekki komast á völlinn er alltaf hægt að horfa á www.lengjudeildin.is

Áfram Vestri!

DEILA