Gengið hefur verið frá bráðabirgðatengingu við útsýnispallinn á Bolafjalli og er heimilt að fara út á pallinn.
Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að stefnt sé að formlegri opnun fyrir haustið. Nú sé unnið að lokafrágangi og líklegt að honum ljúki í ágúst, en það ráðist m.a. af tíðarfari.
Hér má sjá myndband sem Jón Páll tók:
