Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða haldnir sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum, Tónlistarskóla Ísafjarðar.

Flutt verða verk eftir vestfirska og ísfirska höfunda, m.a.:
-Samúel Einarsson
-Vilberg Vilbergsson (Villa Valla) og dóttur hans Söru Vilbergsdóttur
-Jóngunnar Biering Margeirsson
-Svanhildi Garðarsdóttur
-Halldór Smárason
-Jón Hallfreð Engilbertsson
-Örn Elías Guðmundsson (Mugison)
-Baldur Geirmundsson
-Elísabet Kristjánsdóttur og Kristján Guðmundsson
-Jónas Tómasson
-Ólínu Þorvarðardóttur

Aðgangseyrir kr. 2000
Frítt fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri og eldri borgara

DEILA