Gleymda ströndin: Möguleikar á sjálfbærri þróun fyrir Owls Head í Nova Scotia

Í dag, þriðjudaginn 3. maí, kl. 14:00, mun Angus MacLean verja meistaraprófsritgerð sína í sjávarbyggðafræði við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu en er einnig aðgengileg á Zoom.

Ritgerðin ber titilinn „Remembering the Forgotten Shore: Sustainable Development Alternatives for Owls Head, Nova Scotia.“ 

Leiðbeinandi verkefnisins er Dr. John Colton, professor í sjálfbærni og samfélagsþróun við Acadia háskólann í Kanada. Prófdómari er Dr. Pat Maher, professor við Nipissing háskólann í Kanada.

Nánari upplýsingar um verkefnið má lesa í útdrætti á ensku.

DEILA