Árneshreppur – þungatakmörkunum aflétt

Frá Norðurfirði. Mynd: Árneshreppur.

Vegagerðin sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu um afléttingu þeirra sérstöku þungatakmarkana sem í gildi hafa verið í Árneshreppi á vegi 643.

Strandveiðar hófust í gær og var ekki unnt að aka afla frá Norðurfirði vegna þungatakmarkananna.

DEILA