Þungatakmarkanir-Dynjandisheiði

Nýr vegur á Dynjandisheiði. Mynd: Björn Davíðsson.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 7 tonn á Vestfjarðarvegi(60) um Dynjandisheiði. Takmörkun hefur þegar tekið gildi fimmtudaginn 28. apríl.

DEILA