Fréttir Þungatakmarkanir á Ströndum 20/04/2022 Deila á Facebook Deila á Twitter Mynd: Vegagerðin. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á vegninum frá Drangsnesi um Kaldrananes og norður í Norðurfjörð. Takmörkun gildir frá fimmtudeginum 20. apríl kl: 16:00.