Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað 14 aðilum menningarstyrkjum samtals að fjárhæð 2,4 m.kr. Alls bárust 15 umsóknir.
Eftirtaldir fengu úthlutun:
Chopin Tónlistarfélagið á Íslandi – Brúð 2022 – kr. 140.000
Jamie Lai Boon Le – Fine Foods Islandica – kr. 200.000
Greipur Gíslason – Við Djúpið – kr. 200.000
Heimabyggð – Páskar og Veturnætur – kr. 250.000
Jón Hallfreð Engilbertsson – Abba tribute – kr. 200.000
Heimabyggð / Menntaskólinn á Ísafirði – Kynslóðir sameinaðar – kr. 100.000
Kristín Sesselja Einarsdóttir – Stelpur spila – kr. 200.000
Svanhildur Garðarsdóttir – Hátíð fer í hönd – kr. 80.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir – Umhverfing – kr. 100.000
Allt Kollektív – Listasmiðjur Flateyri – kr. 130.000
Leikfélag Flateyrar – leiksýning í fullri lengd – kr. 250.000
Leikfélag Menntaskólinn á Ísafirði – Ekki um ykkur sýning – kr. 50.000
Víkingar á Vestfjörðum – Víkingahátíð á Þingeyri – kr. 250.000
Fjölnir Már Baldursson – Piff alþjóðleg kvikmyndahátíð á Ísafirði – kr. 250.000