Kosningar 14. maí – Tímalína

Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 8. apríl nk.

Landskjörstjórn hefur tekið við kosningavef dómsmálaráðuneytisins, kosning.is. Þar er að finna hagnýtar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd kosninga á Íslandi. Vefurinn er í vinnslu og verða meiri upplýsingar settar inn á hann á næstu dögum.

Sveitarstjórnarkosningar 2022

DEILA