Covid: 23 smit í gær

Í gær greindust 23 smit á Vestfjörðum. Á Ísafirði voru þau 15,í Bolungavík 4, 2 á Þingeyri og 2 í Súðavík.

Virku smitin eru þá 156 á Vestfjörðum Langflest eru þau á Ísafirði 91, í Bolungavík eru 36 smit, 5 í Súðavík, 5 á Suðureyri, 6 á Þingeyri og 1 á Flateyri.

Á Patreksfirði eru 2 smit, 1 á Tálknafirði og 4 á Bíldudal. Á Hólmavík eru 4 smit og 2 í Árneshreppi.

Rúmlega 2.500 smit greindust í gær á landinu öllu. 52 eru á sjúkrahúsi með covid og þar af eru 2 í gjörgæslu.

https://www.ruv.is/kveikur/covid/

DEILA