Sæferðir: stefnt að ferð í dag yfir Breiðafjörð

Ferð Baldurs yfir Breiðafjörð féll niður í gær vegna óveðurs. Í morgun var veður enn vont og ölduhæð mikil en stefnt er að ferð frá Stykkishólmi kl 15 og kl 18 frá Brjánslæk segir í tilkynningu frá Sæferðum.

DEILA