Covid : 2 smit í gær

Aðeins tvö smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Þingeyri og í Bolungavík.

Alls er þá 46 virk smit á Vestfjörðum. Eitt smit er á Hólmavík, 16 á Patreksfirði og 2 á Bíldudal. Á Þingeyri eru 7 smit, eitt á Flateyri, 4 í Bolungavík, 12 á Ísafirði og 3 í Súðavík.

Í greindust 932 smit á landinu, 17 þúsund manns eru í sóttkví og í einangrun. Á sjúkrahúsi eru 32 og þar af 3 á gjörgæslu.

https://www.ruv.is/kveikur/covid/

DEILA