Samfylkingin á Vestfjörðum boðar til fundar með Loga

Samfylkingin á Vestfjörðum boðar til félagsfundar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, miðvikudaginn 10. nóvember n.k. kl. 20:00. Gestur fundarins verður Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.

Allir jafnaðarmenn eru velkomnir á fundinn.

Þarna gefst tækifæri til að ræða við formanninn um stjórnmálin á Íslandi í dag og þar með stöðu jafnaðarmanna í íslenskri pólitík.

DEILA