Aflétting á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi

Frá Bíldudalsvegi. Mynd: Fréttablaðið.

Vegagerðin hefur tilkynnt um afléttingu á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi 63 frá flugvelli að Helluskarði. Tekur ákvörðunin gildi kl 10 í dag.


DEILA