Ísafjarðarbæ gefin skilti með örnefnum í Hnífsdal

Ísafjarðarbær hefur fengið gefin örnefnaskilti sem setja á upp við Árvelli í Hnífsdal sumarið 2021. Um er að ræða tvö skilti með mynd af Hnífsdal og eru merkt 76 örnefni inn á myndirnar.

Önnur myndin.
Örnefnin sem eru merkt inn á eftri myndina.

DEILA