Covid 19 – 1 í einangrun á Vestfjörðum

Nú hefur orðið sú breyting í svokallaðri fjórðu bylgju að einn er í einangrun á Vestfjörðum.

Þetta kemur fram á covid.is.

Einnig kemur þar fram að 576 eru fullbólusettir á Vestfjörðum og hjá 576 einstaklingum er bólusetning hafin. Á covid.is hægt að nálgast allar tölulegar upplýsingar.

DEILA