Smiðjan Ísafirði með kynningu í dag

Smiðjan Ísafirði verður í dag með kynningu á vörum sem fyrirtækið hefur á boðstólum. Ýmiss tilboð og afslættir verða í boði og léttar veitingar verða frá kl 17 til kl 21.

Meðal þess sem Smiðjan hefur til sölu eru verkfæri, skófatnaður, skyrtur, útivistarfatnaður og ýmsar heimilisvörur.

DEILA