Ferjan Baldur: ferðin í dag felld niður

DCIM100MEDIADJI_0030.JPG

Sæferðir ehf sem reka Breiðafjarðaferjuna Baldur hafa fellt ferð Baldurs niður í dag 26. nóv vegna veðurs.

 

Stefnt er að því fara báða ferðir á morgun, vonandi gengur það upp, segir í tilkynningu frá Sæferðum.

DEILA