Smit á Patreksfirði

    Einn smitaður af kórónaveirunni á Patreksfirði og níu í sóttkví.
    Þetta kemur fram í færslu æa facebook síðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.
    Hópurinn er blanda af heima- og aðkomufólki.
    Eins og verið hefur eru takmarkanir á heimsóknum á sjúkrahúsið og hjúkrunarrýmin. Gestir, bæði þar og á heilsugæslu, þurfa einnig að bera grímur.