Fréttir Dýrafjarðargöng- beðið eftir hvíta flagginu 25/10/2020 Komin er löng röð bíla í Dýrafirði við göngin og beðið eftir því að umferðinni verði hleypt í gegn. Mikill spenningur er meðal Vestfirðinga vegna þessa atburðar sem beðið hefur verið lengi, lengi.