Súðavík: tónlistarstund annað kvöld í kirkjunni

Frá tónlistarflutningi tríósins á Hrafnseyri þann 17. júní sl. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Annað kvöld kl 20 hefst tónlistarstund í Súðavíkurkirkju. Tengist hún Jónsmessunni. Það verða þau Jóngunnar Biering Margeirsson, Dagný Arnalds og Rúna Esradóttir sem munu flytja sálma og ljúf ástarljóð.

Allir velkomnir.

DEILA