Ísafjörður: áningarstaðir og stígar við Gleiðarhjalla

Hönnunargögn vegna áningastaða og stíga við varnargarðana undir Gleiðarhjalla voru lögð fram til kynningar í skipulags- og  mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar í síðustu viku. Fylgiskjöl eru teikningar frá Verkís ehf. dags. 28. júní 2019.

Gert er ráð fyrir 6 áningarstöðum á leiðinni frá Grænagarði og út fyrir byggðina í Króki.

Áningarstaður A.
DEILA