Vestfirðir: þungatakmörkunum aflétt

Hrafnseyrarheiði.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að  ásþungatakmörkunum sem gilt hafa á Vestfjarðavegi 60 um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði, milli Flókalundar og Þingeyrar hafi verið aflétt í dag, mánudaginn 18. maí kl. 10:00.

Áfram verður 5 tonna ásþungatakmörkun á Bíldudalsvegi 63 frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi í Helluskarði.

DEILA