Þungatakmarkanir á Vestfjörðum

 

 

Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á eftirtöldum vegum frá kl. 08:00 laugardaginn  11. apríl 2020:

 

60 Vestfjarðavegi,  frá vegamótum við 1 Hringveg  hjá Dalsmynni (Brattabrekka)  að Flókalundi.

61 Djúpvegi:  frá 60 Vestfjarðavegi  í Reykhólasveit að 631 Flugvallarvegi í Skutulsfirði.

DEILA