Berg: andlát í gær

Andlát varð í gær á hjúkrunarheimilinu Berg í Bolungavík af völdum covid19. Hina látna hét Reynhildur Berta Friðbertsdóttir frá Súgandafirði , fædd 1934.

Þá hafa tveir látist á Berg vegna kórónaveirunnar.

DEILA